Twelve námskeiðið
Lesbók, vinnubók og hljóðskrár getur þú vistað í tölvutæku formi og átt til frambúðar.
Á meðan aðgangur þinn er opinn getur þú sent inn fyrirspurnir til sérfræðinga Lifðu betur í sáttar- og atferlismeðferð.

Hefurðu átt viðskipti við okkur áður? Smellu hér til að skrá þig inn
Ertu með afsláttarkóða? Smelltu hér til að slá inn kóðann

Twelve áskrift inniheldur:
Myndbands-fyrirlestra
Aðgang í 10 vikur að 8 stuttum myndbands-fyrirlestrum sem útskýra sáttar- og atferlismeðferð á einfaldan og aðgengilegan hátt.
Lesbók
Lesbók um sáttar- og atferlismeðferð (32 blaðsíður) sem fer ítarlega í sama efni og kennt er í myndbandsfyrirlestrunum.
Vinnubók
Vinnubók með fjölda verkefna og leiðbeiningum um hvernig þú getur látið aðferðir sáttar- og atferlismeðferðar virka fyrir þig.
Hljóðskrár
5 hljóðskrár sem leiða þig í gegnum núvitundaræfingar sem tengjast aðalatriðum sáttar- og atferlismeðferðar.