Um námskeiðið

Twelve lífstíll

Twelve námskeiðið er byggt á nálgun tólfspora kerfisins sem þekkt er hjá Alcoholics Anonymous. Markmið ferlisins er að bæta líðan, virkni og lífshamingju með því að hjálpa fólki að:

  • Bregðast við hugsunum og tilfinningum á nýjan hátt
  • Verða meðvitaðra um hvað gerist innra með og umhverfis það
  • Skilgreina hvað skiptir það mestu máli og forgangsraða í samræmi við það

Hvað er fellst í því að vera meðlimur að Twelve?

Twelve er lífstíls námskeið. Okkar markmið er að að bera út þá visku og þann kærleik sem 12 Spor/vörður hafa að geyma, stuðla að því kynna efni sem tengist þessum lífsstíl og veita þeim stuðning sem vilja temja sér lífsstíl þessa prógramms. Twelve er ekki trúarbragðafélag enda er ekki verið að tilbiðja, heldur verið að vinna með ferli sem veitir andlega lausn og frelsi frá sjálfi. Twelve er opið öllum óháð, kyni, kynhneigð, litarhætti, menningarheimi, trúarbrögðum, og lífsskoðunum. Twelve er fyrir þá sem finnst þeim vera við stjórn í sínu eigin lífi, en lifa í algerri ringulreið, Twelve er fyrir alla .

Twelve hjálpar þér að svara spurningum fyrir þig líkt og:

  • Hver er ég ?
  • Hvað er ég ?
  • Hvers er ég ?
  • Hvert er ég að fara ?

Námskeiðið getur gagnast öllum sem vilja bæta og auðga líf sitt.